Hlaðvarp númer tvö komið á vefinn. Af hverju kalla sumir Hveragerði Hördígördí?
- Græningjar Stjórnmálasamtök
- Sep 20
- 1 min read
Í þessum þætti förum við til Hveragerðis og skoðum fimm myndlistarmenn sem eru á haustsýningu Listasafns Árnesinga. Við lítum líka við í fyrstu og einu vegan ostagerð á Íslandi og veltum því fyrir okkur af hverju Hveragerði er af sumum kallað Hördígördí. Við skoðum líka hvað er spennandi í Tjarnarbíói í vetur og Egill fór að sjá Á rauðu ljósi í þjóðleikhúsinu,




Comments