Og Þá er fjórði þáttur Menningarvitans kominn í loftið.
- Græningjar Stjórnmálasamtök
- Oct 21
- 1 min read
Í þessum þætti fórum við á Listasafnið á Akureyrir og skoðuðum 3 sýningar. Við fórum í bíó og sáum myndina Eldarnir eftir Uglu Hauksdóttur. Elvar fór á tónleika með Texas Jesús og loks sáum við nokkra gjörninga á A! Gjörningahátíð á Akureyri.




Comments