top of page
Það sem þú horfir á og hlustar á gerir þig að þeirri manneskju sem þú ert. Eða var það öfugt?
Vitaverðir Menningarvitans
Við erum nokkur sem erum vitaverðir í Menningarvitanum. Með þekkingu og ástríðu fyrir menningu og listum á breiðum grundvelli.

Velkomin í Menningarvitann
Við sem erum í menningarvitanum viljum koma menningu og list á framfæri við almenning með því að fjalla um viðburði og sýningar hér. Ef þið viljið fá okkur á viðburð eða sýningu hafið þá samband á hallo.menningarvitinn@gmail.com eða í forminu hér fyrir neðan.
Ritstjóri menningarvitans er Kikka K. M. Sigurðardóttir
bottom of page









