Við höldum ekki vatni yfir Niflungahringnum í Borgarleikhúsinu. Sjötta hlaðvarpið er komið.
- Græningjar Stjórnmálasamtök
- Oct 30
- 1 min read
Kikka og Sigga Snjólaug fóru á Arnarhól í kvennaverkfall s.l. föstudag og um kvöldið í Þjóðleikhúskjallarann á sýninguna Áfram stelpur. Heimildamyndin Only On Earth var kynnt, en hún vann aðalverðlaun Nordisk Panorama. Þá voru kynntar þrjár listasýningar á Akureyri, þeirra Barböru Long,, Ýmis Grönvold og Bergþórs Morteins. Við sáum Niflungahriginn í Borgarleikhúsinu og skemmtum okkur vel. Að lokum ræddum við sjónvarpsþætti Baltasars Kormáks, Sigurvegarann, eða King & Conqueror og að endingu fórum við yfir hvað væri gaman að sjá og gera.
00:00 - Start
00:22 - Kvennafrídagurinn
01:46 - Áfram stelpur
08:02 - Only On Earth heimildamynd
14:12 - Barbara Long myndlistasýning
15:50 - Berþór Morteins
19:28 - Niflungahringurinn leikhús
33:15 - Sigurvegarinn - King & Conqueror sjónvarpsþáttaröð
43:41 - Hvað langar okkur að sjá - Glerhúsið - Gerla myndlist
44:12 - Ásta málari
45:30 - One Battle After Another
45:57 - Minningartónleikar Róberts Hjálmtýssonar. Hljómsveitin Ég.
46:22 - Herdill í SIND gallery 47:08 - Barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís




Comments