Áttunda hlaðvarp Menningarvitans
- Græningjar Stjórnmálasamtök
- Nov 27
- 1 min read
Við byrjum á viðtali við Val Gunnarsson, sagnfræðing og rithöfund, um nýútkomna bók hans, Grænland og fólkið sem hvarf. Þá kynnumst við 2. árs nemum í fatahönnun, sem sýndu hönnun þeirra á endurunnum textíl. Nemarnir unnu líka á Textílmiðstöðinni á Blönduósi, hvar til stendur að efla enn frekar það starf sem þar fer fram. Heimildaþáttaserían Marienes, um verkefni landgönguliðsveitar Bandaríkjanna, er kynnt, en þáttaröðin er á Netflix. Þá dáðumst við að kvikmyndinni One Battle After Another. í leikstjórn Paul Thomas Anderson. Við verðum að sjá til hvað við jólumst á næstunni.
00:00 - Start
00:23 - Valur Gunnarsson - Grænland og fólkið sem hvarf.
13:17 - Myndlist LHÍ 2. árs nemar í fatahönnun - innsettning
23:17 - Sjónvarp heimildaþættir Marines
31:32 - One Battle After Another
41:34 - Hvað er framundan




Comments